Fjallað um Þoku í Morgunblaðinu

Skáldsagan Þoka var tekin til umfjöllunar í Morgunblaðinu og fékk þar hálfa þriðju stjörnu.

Segir svo í umfjölluninni:

[…]
Persónusköpun er fín og vel tekst til við að gefa mynd af persónum sögunnar, bæði með með gerðum þeirra sem og lýsingum. Auðvelt er að tengjast þeim enda raunsæjar annað en söguþráðurinn, enda um yfirnáttúrulega sögu að ræða. Söguheimurinn er að sama skapi skemmtilegur og Reykjavík á níunda áratugnum sjaldan verið jafn nöturleg.
[…]
Þoka er ágætis afþreying og auðvelt að lesa hana í einum rykk.
Bendir gagnrýnandinn á helstu galla sögunnar, sem felast að hans mati í að sagan mætti vera frumlegri og dulúðin ekki nægilega öflug.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: