Rúnatýr

Rúnatýr útgáfa ehf. gefur út bækur sem alla jafna sjást ekki hérlendis sem íslenskar bókmenntir eftir íslenska höfunda. Hrollvekjur, fantasíur, vísindaskáldsögur og aðrar genre bókmenntir eru í aðalhlutverki hjá okkur.

Fyrirtækið var stofnað árið 2011 og var fyrsta bókin sem gefin var út smásagnasafnið Myrkfælni eftir Þorstein Mar.

Rúnatýr hefur á að skipa öflugu teymi ritstjóra og leggur mikla áherslu á sterkt og skipulagt ritstjórnarferli. Markmið útgáfunnar er að gefa út bækur sem eru fyrsta flokks innan síns geira. Í ritstjórnarteyminu eru bókmenntafræðingur, íslenskufræðingur og ritstjóri með sérlega menntun í ritstjórnar- og útgáfufræðum.

Nafnið Rúnatýr vísar til Óðins, en hann var faðir rúnanna. Rúnir voru ritmál síns tíma, eins og flestir vita. Rithöfundar hafa álíka vald yfir hinu ritaða orði og geta gætt það krafti líkt og rúnameistarar forðum. Í hverri sögu er því fólginn galdur og hver rithöfundur rúnatýr út af fyrir sig.

Hægt er að hafa samband í gegnum netfangið runatyr_hjá_runatyr.is


2 responses to “Rúnatýr

  • Valgerður kristjansd

    Vegna kunnattuleysi hef eg skrað mig oft inn a sömu bokina og verið rukkuð fyrir bœkur sem eg hef ekki fengið. Eg hef lika verið rukkuð um 3590kr. Sem er skinna forlagið. Langar að fa svar við þessu

  • runatyrutgafa

    Ertu viss um að þú sért á réttum vef? 🙂
    Skinna.is ætti að geta svarað þér. Við komum hvergi nærri því að rukka fyrir bækur okkar á vef Skinnu, ekkert frekar en við komum nærri því að rukka fyrir eintök seld í Eymundsson. Prófaðu að hafa samband við Skinna.is.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: